A A A
| ţriđjudagurinn 25. maí 2010

Barmmerkjasala Íţróttafélagsins Ívars

Mynd af barmmerki Ívars sem selt verđur á kosningadaginn.
Mynd af barmmerki Ívars sem selt verđur á kosningadaginn.
Á kosningadaginn 29. maí 2010 mun Íþróttafélagið Ívar vera með barmmerkjasölu við kjörstaði á Þingeyri, Ísafirði og í Bolungarvík. Barmmerkið kostar 1000 krónur verður það selt frá klukkan 11 - 19. Íþróttafélagið Ívar hvetur alla til að kjósa gott málefni, íþróttaiðkun fatlaðra vestfirðinga, með því að kaupa barmmerki félagsins. 

Fréttir

Vefir ađildarfélaga HSV

Vefumsjón