A A A
Arnţór Jónsson | ţriđjudagurinn 14. október 2014

Fyrirtćkjamótiđ í Boccia 2014

Fyrirtækjamótinu í ár lauk með sigri "Ísinn 1" sem þau hjónin Jóhann Ólafsson og Kolbrún Benediktsdóttir skipa. Í ár kepptu 25 lið. Keppni var nokkuð hörð og greinilegt að margir vildu vinna. Þess má geta að Ísinn hefur sent lið og oft tvö eins og nú frá upphafi keppninarinnar. Liðið frá "Klæði" fékk viðurkenningu fyrir búninga og liðin frá "Bónus" fyrir liðsheild. Ívar vill þakka þeim fjölmörgu sem lögðu okkur lið. Keppendum dómurum bökurum og öllum þeim sem lögðu sitt af mörkum til þess að gera daginn eftirminnilegan.

Fréttir

Vefir ađildarfélaga HSV

Vefumsjón