A A A
Arnţór Jónsson | sunnudagurinn 1. nóvember 2015

Fyrtćkjamótiđ 2015

Fyrirtækjamótinu í ár lauk með sigri liðs "Stebba Dan" sem Magnús Guðmundsson og Árni íþróttakennari skipuðu. Í ár kepptu 15 lið. Keppni var nokkuð hörð og greinilegt að margir vildu vinna. Þess má geta að sumir senda alltaf lið og stundum fleiri en eitt. Liðið frá "frekari liðveislu" fékk viðurkenningu fyrir búninga og liðin frá "Ísafjarðarhöfn" fyrir liðsheild. Ívar vill þakka þeim fjölmörgu sem lögðu okkur lið. Keppendum dómurum bökurum og öllum þeim sem lögðu sitt af mörkum til þess að gera daginn eftirminnilegan.

Fréttir

Vefir ađildarfélaga HSV

Vefumsjón