A A A
| fimmtudagurinn 5. nóvember 2009

Jólakortasala Ívars

Nú eru jólakortin komin í hús og næstu daga verður gengið í hús og selt í Ísafjarðarbæ og í Bolungarvík. Korin eru seld í 10 korta búntum og kostar hvert búnt 1000 krónur. Jólakortasalan er ein af aðal fjáröflunum félagsins og vonum við að Vestfirðingar taki vel á móti sölufólki okkar.

Fréttir

Vefir ađildarfélaga HSV

Vefumsjón