A A A
Arnţór Jónsson | ţriđjudagurinn 19. mars 2013

Minningarmót Guđrúnar Guđmundsdóttur

Sunnudaginn 17. mars var haldið minningarmót í Boccia til minningar um Guðrúnu Guðmundsdóttur í íþróttahúsinu á Þingeyri. Alls kepptu 10 lið. Þrjú frá Þingeyri, fjögur frá Kubba félagi eldri borgara á Ísafirði og þrjú frá Ívari. A lið Ívars varð hlutskarpast.

Fréttir

Vefir ađildarfélaga HSV

Vefumsjón