A A A
Arnţór Jónsson | mánudagurinn 16. febrúar 2015

Minningarmót Guđrúnar Guđmundsdóttur í Boccia

Í gær Sunnudaginn 15. febrúar var minningarmótið haldið í íþróttahúsinu á Þingeyri. Alls kepptu 7 lið. Þrjú frá Kubba félagi eldri borgara á Ísafirði tvö frá Höfrungi á Þingeyri og tvö lið frá Ívari félagi fatlaðra á Ísafirði og nágrenni. Sameinað lið Ívars og Kubba varð í fyrsta sæti. Þau Emilía Jenni og Stína. Þingeyringar í öðru sæti og Kubbi í þriðja. Keppt var í einum riðli og fengu því allir að keppa við alla.

Fréttir

Vefir ađildarfélaga HSV

Vefumsjón