A A A
Arnţór Jónsson | mánudagurinn 20. júní 2011

Nú styttist í Special Olympics.

Þær Emilía Arnþórsdóttir og Kristín Þorsteinsdóttir fljúga til Aþenu nú í morgunsárið ásamt öðrum keppendum, þjálfurum og fararstjórum. Fyrir leikana sem verða settir þann 25. júní verður vinabæjarprógramm á skaganum Halkidiki suðaustur af Þessaloniki næst stærstu borg Grikklands. Vilja þær ásamt öllum þeim sem að þáttöku þeirra í þessum leikum koma, þakka þeim fjölmörgu sem lögðu hönd á plóg, einnig þeim sem með fjárstuðningi gerðu þetta kleyft, bæði fyrirtæki og einstaklingar.

Fréttir

Vefir ađildarfélaga HSV

Vefumsjón