A A A
| ţriđjudagurinn 16. nóvember 2010

Ragney á leiđ til Hollands: Keppir á EM í 25m laug

Ragney Líf Sundkona Ívars
Ragney Líf Sundkona Ívars
Sundkonan Ragney Líf Stefánsdóttir frá Ívari á Ísafirði er á leið til Hollands þar sem hún mun keppa í flokki S10 á Evrópumeistaramóti ófatlaðra í 25m. laug. Ákveðið var að hafa flokk S10 með á mótinu en Ragney mun halda út með hópi frá Sundsambandi Íslands.

Ytra keppir Ragney í 100 og 50 metra skriðsundi en hún heldur út þann 25. nóvember og keppir dagana 26. og 28. nóvember.

Þjálfarar í ferðinni eru:
Arna Þórey Sveinbjörnsdóttir
Kristján Jóhannesson

Sundmenn SSÍ
Hrafn Traustason
Ragnheiður Ragnarsdóttir
Ingibjörg Kristín Jónsdóttir
Bryndís Rún Hansen

Sundmenn ÍF
Ragney Líf Stefánsdóttir (S10)

Frétt fengin frá ÍF

Fréttir

Vefir ađildarfélaga HSV

Vefumsjón