A A A
Arnţór Jónsson | mánudagurinn 23. janúar 2012

Sólarpönnukökur

 

Mánudaginn 30. janúar verður hin árlega sólarpönnukökusala. Nú á vegum Íþróttafélagsins Ívars.  Pönnukökusalan er til fjáröflunar starfi félagsins en það er skemmtilegur siður hjá fyrirtækjum á Ísafirði að bjóða starfsfólki sínu upp á pönnukökur í tilefni komu sólar.

            Íþróttafélagið Ívar heldur uppi 
íþróttastarfi fyrir fatlaða á Ísafirði og nágrenni.
Farnar eru ferðir árlega á Íslandsmót bæði í Boccia og sundi.

 

Pönnukökurnar verða keyrðar út mánudaginn 30. janúar. Verð er eftirfarandi :

Pönnukaka með sykri 100 kr. Pönnukaka með sultu og rjóma 200 kr. Pönnukaka ósamsett þar sem sultan og rjóminn fylgja með í íláti 200 kr.

Pantanir sendist á arnjon@simnet.is  Reikningar verða sendir með pönnukökunum. Á pöntun þarf að koma þarf fram:

Fyrirtæki: Vestri ehf. Suðurgata 12, Ísafirði

Afhendingarstaður:Kaffistofa á 1. hæð Vestrahúss

Magn: 15 st. með sykri, 15 st. með sultu og rjóma 15 st. ósamsett.

Afhendingartími:

Pantanir þurfa að berast fyrir kl: 16:00 á fimmtudaginn 26.jan.

Kær kveðja, Stjórn Íþróttafélagsins Ívars

Fréttir

Vefir ađildarfélaga HSV

Vefumsjón