A A A
Arnţór Jónsson | sunnudagurinn 2. febrúar 2014

Special Olympics 2014 í Belgíu.

Ómar Karvel
Ómar Karvel

Íþróttasamband fatlaðra hefur valið fulltrúa á Special Olympic sem haldið verður í Antwerpen í Belgíu í haust. Íþróttafélagið Ívar á Ísafirði og nágrenni á fulltrúa í þeim hópi.  Það er Ómar Karvel Guðmundsson sem keppir í badminton. Leikarnir sjálfir verða haldnir 13. - 20. september  en keppendur taka þátt í vinarbæjardagskrá sem fer fram dagana 9. - 13. september  . Það verður Kortrijk  vinabær Íslands sem tekur á móti íslensku keppendunum. Þetta er kjörið tækifæri til að venjast aðstæðum og  til þess að kynnast nýju fólki. Tíminn fram að leikunum verður svo nýttur til að æfa vel og undirbúa sig undir fyrir þetta mikla ævintýri.

Fréttir

Vefir ađildarfélaga HSV

Vefumsjón